Hamur prjónakjóll mynstraður

24.900 kr

Hamur er alveg ótrúlega þægilegur peysukjóll sem hentar við mjög mörg tilefni. Hann er með háum kraga og framhlutum sem leggast á víxl. Bakið er svolítið lausara en þó fellur það slétt niður og kemur svo saman í svolitlar follur neðst við hnésbæturnar, ermarnar eru líka notalega lausar og síðar.

Litirnir eru virkilega sætir og fallegir í mildum tónum. Við mælum við með henni til hversdagsnota, í bæjarröltið eða í vinnuna á köldum dögum. Við erum viss um að þið getið notað þessa heilan helling því við höfum svo sannarlega gert það!

Athugið að stærðirnar okkar eru svolítið öðruvísi en annarsstaðar: XS hentar stærðum 36/38-40, S hentar stærðum  40/42-44 M hentar 44-46/48

Við mælum með 30°C þvotti á þessari vöru og vinsamlegast notið ekki þurrkara.

Efnisblanda: 97%Polyester 3%Elastine

Tengdar vörur

Sjá allt
Turna svört
Turna svört
28.900 kr
Bendill grár
Bendill grár
22.500 kr
Turna flauelis svört með splatter
Hamur prjónakjóll mynstraður svart/hvítur
Móberg bleikt
Vara uppseld
Móberg bleikt
26.900 kr
Gumpa - svört blúnda
Útsala
Gumpa - svört blúnda
16.140 kr 26.900 kr
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm