Hamur með lausum kraga grænn

26.900 kr

Hamur er alveg ótrúlega þægilegur peysukjóll sem hentar við mjög mörg tilefni. Hann er með rúnuðu hálsmáli og lausum kraga. Framstykking leggast á víxl og vasar eru í hliðum. Bakið er svolítið lausara en þó fellur það slétt niður og kemur svo saman í svolitlar follur neðst við hnésbæturnar, ermarnar eru líka notalega lausar og síðar.

Litirnir eru virkilega haustlegir og fallegir í mildum tónum og efnið er einstaklega mjúkt.

Athugið að stærðirnar okkar eru svolítið öðruvísi en annarsstaðar: XS hentar stærðum 36/38-40, S hentar stærðum  40/42-44 M hentar 44-46/48

Við mælum með 30°C þvotti á þessari vöru og vinsamlegast notið ekki þurrkara.

Efnisblanda: 97%Polyester 3%Elastine

ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er framkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com

Ef ekki er hægt að sauma í pöntunina bjóðum við þér aðra vöru, inneign eða fulla endurgreiðslu.

Takk fyrir að styðja við íslenskt atvinnulíf- íslenska hönnun og framleiðslu.

Tengdar vörur

Sjá allt
Leggings mattar
Leggings mattar
12.900 kr
20%
Skjól navy blátt
Útsala
Skjól navy blátt
Frá 3.120 kr 3.900 kr
Skjól svart
Skjól svart
Frá 3.900 kr
Júlía twist svartar mattar
Skutla svört
Skutla svört
32.500 kr
Leggings mattar/riff
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm