Sætur millisíður kjóll með púff ermum og rykktu teygjustykki yfir brjóst. Þessa er auðveldlega hægt að dressa upp og niður en þeir eru einnig æði við berleggja og strigaskó.
Gro kemur í nokkrum stærðum: XS 36/38, S 40 M42 L44 XL 46 og XXL 48
(ég er í stærð L á mynd)
Liberté Essential er danskt fatamerki sem býður upp á klassískar og þægilegar vörur úr notalegum efnum. Vörurnar eru fáanlegar í nokkrum stærðum eins og sjá má á meðfylgjandi stærðartöflu.