Golla svört
  • Golla svört
  • Golla svört
  • Golla svört
  • Golla svört
  • Golla svört
  • Golla svört
  • Golla svört
Golla svört - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Golla er yndislega létt og notaleg peysa sem er bara eiginlega algjör nauðsyn í fataskápinn! Hún er laus og fellur fallega að framan og í hliðunum, að aftan er hún mun styttri með saum niður mitt bakið þar sem hún er tekin saman í mittið.

Golla er gerð úr léttu og fallegu prjónaefni en hún er einstaklega klassísk og tímalaus flík sem hægt er að para bæði við kjóla sem allskyns toppa og buxur, hentar bæði hversdags og til fínni nota.

Fremst á stykkjunum að framan er lítil smella sem hægt er að festa saman og snúa upp og aftur fyrir höfuð, þannig er auðvelt að breyta flíkinni og loka henni að framan!

Golla er í einni stærð og hentar allt frá 36/38-46/48 vegna þess hversu mikil teygja er í prjónaefninu.

Við mælum með 30°C þvotti á þessari vöru og vinsamlegast notið ekki þurrkara.

Efnisblanda: 94% polyester og 6% teygja.