GLOV HREINSITÆKNIN

Bylting í að fjarlægja farða.Hreinsar húðina aðeins með vatni. Engin ofnotkun á bómullar skífum og engin efni.

Þökk sé þróaðri örveirutækni fjarlægir GLOV hreinsihanskinn vandlega allan farða með því að nota eingöngu vatn. Fínofnar örtrefjarnar djúphreinsa yfirborð húðarinnar án þess að raska rakajafnvægi húðarinnar. GLOV fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðflæði húðarinnar, skilar húðinni fullkomlega hreinni og yndislega mjúkri.

Leyndarmálið liggur í örtrefjunum

Einstöku örtrefjarnar í GLOV eru 30 sinnum þynnri en bómullar trefjar og 100 sinnum þynnri en mannshár.

Stjörnulagið á trefjunum gerir það að verkum að auðveldara er að fjarlægja jafnvel mikinn farða á skilvirkan máta.

Rafstöðueiginleiki trefjanna virkjast er hann sameinast við vatn og virkar líkt og segull sem dregur til sín öll óhreinindi í húðinni.

Árangursríkur við að fjarlægja dökka varaliti og alla maskara.

 

GLOV ON THE GO

Fjarlægir auðveldlega léttan farða, þökk sé lögun hanskans.
Fullkominn í ferðalagið.

 

Tengdar vörur

Sjá allt
Glov comfort fjögurra horna hanski
Glov comfort fjögurra horna hanski ferskju
Glov comfort fjögurra horna hanski bleikur
Glov comfort fjögurra horna hanski blár
Glov on the go grár
Glov expert for dry skin
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm