Hér er hægt að versla gjafabréf í versluninni okkar með því einfaldlega að velja upphæð.
Þegar farið er í greiðslugáttina kemur upp gluggi sem býður þér að senda okkur auka skilaboð. Þar er best að setja inn nafn handhafa gjafabréfsins, heimilisfang og emailið þitt. Við sendum þér eða viðtakanda svo gjafabréfið í pósti og skráum handhafa hjá okkur. Ef þess er óskað að fá gjafabréfið heldur sent í tölvupósti vinsamlegast takið það fram í skilaboðum.
Einfalt og gott!
ATH. Gjafabréfið gildir í ár frá dagsetningu.