Vara uppseld

Útsöluvörur sem verslaðar eru á netverslun má skila/skipta innan 14 daga frá kaupum gegn annarri vöru eða inneignarnótu.

Gægja er fallegur og sparilegur kjóll úr þægilegu og frekar gerðarlegu teygjuefni. Hann er með netaefni á brjóstkassa sem og rönd af neti fyrir ofan hné og nær hún aftur á bakhlið líka. Þessi fallegu smáatriði gera hann sérstaklega kynþokkafullan og kvenlegan.

Hann er þröngur með kvartermum og liggur þétt við líkamann án þess þó að vera "sleiktur" við kroppinn.

Hann er í "midi" sídd svo hann nær niður fyrir hné.

Einstaklega klassískur kjóll sem kemur sér ávallt vel sem grunnur fyrir hverskonar skart.

Gægja er fáanleg í XS (36/38-40) S (40/42-44) M (44-46/48)

Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast forðist þurrkarann.

Blanda: 69%Nylon/26%Rayon/5%Spdx

Tengdar vörur

Sjá allt
Leggings heilar spandex tilboðs
Útsala
Yap yap - Storytime
Útsala
Yap yap - Storytime
4.500 kr 6.900 kr
Yap yap - Concert in the Trees
Útsala
Yap yap - Concert in the Trees
4.500 kr 6.900 kr
Yap yap - Birthday Party
Útsala
Yap yap - Birthday Party
4.500 kr 6.900 kr
Vendingur svartur fiskabeina með litríkum hettum
Útsala
Nkuku: Talani hangandi demantar
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm