Gæðastund ljóst sett
Lýsing
Gæðastund er yndislega mjúkur heimagalli fyrir notalegt heimastúss. Hann hentar vissulega einnig sem náttfatasett en hugmyndin er að geta notað þennan fyrir gæðastundirnar heima. Ef heimsókn ber óvænt að garði er algjör óþarfi að skipta um dress, bjóðið einfaldlega inn í heitan bolla og gesturinn mun dást að notalegheitunum!
Bolurinn er úr dúnmjúku bómullarefni og buxurnar úr léttu prentuðu viscose efni, maður verður húkt á þessum í heimastússinu!
Gæðastund er fáanleg í XS (hentar 36/38-40), S (hentar 42-44/46) og M (hentar 46/48-50/52)
Við mælum með 30°C þvotti og helst ekki nota þurrkara, hann fer aldrei vel með efnin.
Sendingarkostnaður
FRÍ SENDING AF ÖLLUM PÖNTUNUM YFIR 20.000KR
DROPP
Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 900 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 900 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr
Pósturinn
Pakki rekjanlegur á pósthús eða póstbox á höfuðborgarsvæðinu 990 kr
Pakki rekjanlegur sendur heim á höfuðborgarsvæðinu 1.290 kr
Pakki rekjanlegur á pósthús eða póstbox á landsbyggðinni 1.150 kr
Pakki rekjanlegur sendur heim á landsbyggðinni 1.590 kr