Fjöður Toppur m/V Glimmer

18.900 kr

Fjöður toppur er fallegur bolur með rykkingum í miðju að framan sem og að aftan. Hann er úr dásamlega mjúku efni með fínlegu glimmeri, V hálsmáli og hann er vel síðerma. 

Fjöður er fáanleg í XS (36/38-40) S (40/42-44) M (44/46-48)

Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast forðist þurrkarann.

Ath að þar sem glimmerið er ekki ofið í efnið getur það dofnað í þvotti og það hrynur svolítið úr honum til að byrja með.. Gott er að þvo á litlum snúning og á röngunni til að lengja líftíma glimmersins.

Blanda: 94% polyester, 6% spandex.

ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er framkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com

Ef ekki er hægt að sauma í pöntunina bjóðum við þér aðra vöru, inneign eða fulla endurgreiðslu.

Takk fyrir að styðja við íslenskt atvinnulíf- íslenska hönnun og framleiðslu.

Tengdar vörur

Sjá allt
Leggings mattar
Leggings mattar
12.900 kr
20%
Skjól navy blátt
Útsala
Skjól navy blátt
Frá 3.120 kr 3.900 kr
Júlía twist svartar mattar
Skutla svört
Skutla svört
32.500 kr
Leggings mattar/riff
Brim kjóll V-hálsmál svartur
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm