Englaljós
  • Englaljós
  • Englaljós
Englaljós - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Englaljósin eru tilvalin í jóla- og afmælisgjafir en henta þó einnig sem samúðarvottur. Fjórir englar mynda umgjörð stjakans og endurvarpar stjakinn mjög fallegum skuggum allt um kring. Krista býður einnig upp á fleiri vörur í englalínunni ,eins og servíettustanda og óróa.

Með Englaljósinu fylgir glerstjaki undir teljós en það er framleitt úr dufthúðuðu áli og kemur í hvítum lit.

Stærð: 10 cm x 9 cm