Eir er síður og notalegur peysukjóll með rúnuðu hálsmáli og laskaermum. Bakstykkið er með fallegum saum sem rennur út í ermina sem og hliðarsaumarnir snúast fram. Falleg smáatriði sem gera Eir virkilega klæðilega og fallega.
Efnið er fallegt og frekar þungt og sniðið hentar mörgum, laskermar, vel vítt og skemmtilega oversized snið sem parast sérstaklega vel með þröngum buxum eða leggings buxum.
Eir er fáanleg í XS (henta 36/38-40/42) S (40/42-44/46) og M (44/46-48/50)
Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast ekki nota þurrkara.
Blanda: 49%Rayon, 27% nylon, 21% polyester, 3% spandex