Dögg rosegold er fallegur kjóll úr plíseruðu rósagylltu gliturefni og algjört wow!
Hann er með ermum sem fara út í eitt, framstykkin liggja á misvíxl og teygju í mittið, V-hálsmálið klæðir margar sem og rykkingarnar að framan eru einstaklega klæðilegar. Hann er með overlappi fyrir neðan mittissauminn og rykkingar sem liggja yfir magasvæðið. Hann sýnir það sem hann á að sýna, ýkir mittið en liggur þó ekki þett upp við magann.
Fallegur einn og sér eða poppaður upp með belti.
Dögg er fáanleg í XS (hentar 36/38-40/42) S (hentar 42-44/46) og M (hentar 44/46-48)
Við mælum með 30°C þvotti á þessari vöru.
Efnablanda: 92% polyester og 8% spandex.