Þjóðbúningakort brúnt
  • Þjóðbúningakort brúnt
Þjóðbúningakort brúnt - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Þjóðbúningakortin eru unnin af Maríu Kristu sem er lærður grafískur hönnuður og fær sína útrás hér í grafíkinni. Kortin eru hönnuð og brotin eftir aðferðum origami tækninnar og henta vel báðum kynjum. Kortin eru þjóðleg með vísan til íslenska þjóðbúningsin. Enginn texti er inni í kortinu. 

Þessi kort eru skemmtileg og öðruvísi og henta vel á útskriftar-fermingar-og afmælisgjöfina.