Vara uppseld
Fjaðralokkarnir eru úr nýjustu línu Kristu Design.
Heiti línunnar er "Fly me to the moon" eða "Mánaflug", virkilega viðeigandi nafn og mun haustlína Volcano Design tengjast svolítið inn í þetta þema. Vörurnar spila því vel saman..sko okkur systur að vinna svona saman :)
Lokkarnir eru samsetning af hringjum og fínlegum fjöðrum, ótrúlega sætir og léttir!
Festingarnar eru nikkelfríar og fjöðurin úr riðfríu stáli, en lokkarnir eru fáanlegir í silfri og gulli.