Kisusnagi - hvítur
  • Kisusnagi - hvítur
  • Kisusnagi - hvítur
Kisusnagi - hvítur - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Krakkasnagarnir fást í nokkrum stærðum og gerðum og hér er á ferðinni Kisu snaginn sem hentar öllum aldri að sjálfsögðu en er sérlega góður undir skólatöskuna, úlpuna, uppáhalds hálsmenin eða bindin.  

Snaginn er úr áli og pólýhúðaður og því mjög endingargóður sem er æskilegt á fjörugum heimilum ekki satt. Hann er um 11 cm breiður og 18 cm hár.

Festist með 2 skrúfum á einfaldan hátt. Fæst í svörtum og hvítum lit.