Brim er dásamlega mjúkur og þægilegur toppur sem er örlítið síðari að aftan en framan. Hann er einfaldur í sniðinu, vel víður með síðum stroffermum og mikilli teygju.
Hálsmálið er fallega rúnað og okkur finnst sérstaklega smart að girða hann ofan í buxur eða framan en leyfa honum svo að hanga lausum að aftan.
Brim er fáanlegur í tveimur stærðum XS (hentar stærðum 36/38-40/42) og S (hentar stærðum 40/42-44/46/48)
Við mælum með 30°C þvotti á þessum
Efnisblanda: 90% Rayon bambus og 10% elastine.
ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er gframkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com