Bone and marrow - Ghee Túrmerik

1.190 kr

Skírt smjör (smjörolía) er ævaforn afurð notuð um allan heim. Það er unnið úr íslensku ósöltuðu smjöri. Við framleiðsluna er vatn, mjólkursykur og mjólkurprótín að mestu leyti fjarlægt úr smjörinu. Eftir stendur nánast hrein (99,9%) mjólkurfita. Að auki hefur túrmeriki verið bætt við.

Skírt smjör hefur sætan karamellukeim og hentar vel sem viðbit og í alla matargerð. Skírt smjör er hálfljótandi og kornkennt við stofuhita. Það hefur hátt brennslumark (250°C) og því afbragð til að steikja og baka upp úr.  Athugið að túrmerik skírða smjörið er mjög litsterkt.

Innihald:

Íslenskt ósaltað smjör og túrmerik (curcumin).

 

Þyngd: 220 g.

Þyngd krukku 470 g.

Geymist fjarri sterku ljósi - má geyma við stofuhita.

Best fyrir: sjá miða á krukku.

Notist innan tveggja mánaða frá opnun.

Tengdar vörur

Sjá allt
NOW Mct olía / Vanilla Hazelnut
Olifa - Biological mild 0,5L
NOW Mct olía / Mct oil
Vara uppseld
NOW Mct olía / Chocolate moccha
Olifa - Steikingarolía 0,75L
Olifa - Puglia bragðmikil 0,5L
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm