Blaka silfur
  • Blaka silfur
  • Blaka silfur
  • Blaka silfur
  • Blaka silfur
  • Blaka silfur
  • Blaka silfur
  • Blaka silfur
Blaka silfur - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Heitið á þessum kjól er Blaka, nafnið kemur frá víðum ermum kjólsins. Blaka er ofsalega þægilegur og sætur kjóll sem einnig er hægt að nota sem topp. Víður yfir magasvæðið og dreginn saman við lærin sem hentar mörgum konum, sérstaklega til að leggja áherslu á leggina. Blaka er fáanleg í XS og S (takið eftir stærðunum okkar XS hentar 36/38-40/42 og S hentar 40/42-44/46)

Við mælum með handþvotti á þessari vöru og vinsamlegast notið ekki þurrkara.

Efnisblanda:

Svarta efnið: 95% polyester 5% spandex

Axlir: 100% polyester

ATH* Þessi kjóll er gerður eftir pöntunum og gefum við okkur 2-3 virka daga í saum.