Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.700 kr
2.500 kr

Bjarg Glimmer

28.900 kr

Lýsing

Bjarg er fallegur lauf kjóll, þeas að hann er í vinsæla lauf forminu sem margar elska. Víður yfir brjóst og maga og þrengist svo niður leggina. Ótrúlega flatterandi snið sem að hentar fjölbreyttu vaxtarlagi. 

Bjarg er þó með aðeins "auka".. þessi dásemd er bæði með V hálsmáli og rikkingu yfir magasvæðið sem og VÖSUM! 

Við elskum svo margar að hafa vasa!

Það er góð vídd í honum bæði yfir brjóst og handleggi sem og magasvæði og svo er hann laus yfir bakið en þrengist niður leggi án þess þó að vera of þröngur.

Hægt er að vera með hann lausan eða tekinn saman í mittið með mjóu eða breiðu belti eða jafnvel mittislinda.

Klæðilegur kjóll úr dásamlega fallegu þægilegu teygjanlegu efni.

Hann fæst í 3 stærðum: XS (hentar ca 36/38-40), S (42- 44/46) og M (46/48-50/52)

Við mælum með 30°C þvotti og forðist þurrkarann.

ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er framkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com

Ef ekki er hægt að sauma í pöntunina bjóðum við þér inneign eða fulla endurgreiðslu.

Takk fyrir að styðja við íslenskt atvinnulíf- íslenska hönnun og framleiðslu.

Sendingarkostnaður

FRÍ SENDING AF ÖLLUM PÖNTUNUM YFIR 20.000KR

DROPP

Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 900 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 900 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr 

Pósturinn

Pakki rekjanlegur á pósthús eða póstbox á höfuðborgarsvæðinu 990 kr
Pakki rekjanlegur sendur heim á höfuðborgarsvæðinu 1.290 kr
Pakki rekjanlegur á pósthús eða póstbox á landsbyggðinni 1.150 kr
Pakki rekjanlegur sendur heim á landsbyggðinni 1.590 kr