Avocado, Olive & Basil, Bað- og sturtusápa
  • Avocado, Olive & Basil, Bað- og sturtusápa
Avocado, Olive & Basil, Bað- og sturtusápa - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Nuddaðu og hreinsaðu húðina með þessari dásamlegu bað- og sturtusápu. Avocado, Ólívu & Basil Bað sturtu gelið er með hressandi ilmi og gefur mjúka og ljúfa áferð í sturtunni, freyðir vel í baðinu og gefur húðinni aukna næringu fyrir daginn. 

Avocado og ólíva gefur húðinni aukinn raka.

Basil róar húðina

Unnið án jarðolía, parabena, phthalates eða propylene glycol.

Þessi lína er með grænum jurtailm og hreinum sítrónutónum með frískandi kýprusvið og ilmandi mjúkum avocado og ólívum. Okkur þykir hún æðisleg og hefur hún verið ein allra vinsælust hjá okkur. Hún er frískandi og vorleg og ilmar eitthvað svo „heilbrigð“.

Umbúðirnar eru einnig fallegar og eru með opnanlegu loki sem þó þarf ekki að skrúfa af flöskunni og er því sérstaklega þægileg í notkun.