Stjörnunistin eru persónuleg og skemmtileg gjöf fyrir þann sem þér þykir vænt um enda erum við öll algjörar stjörnur. Stjörnumerkjaþemað er unnið í samvinnu við Volcano Design sem hannar fatnað með sama printi.
Nistin eru á silfurlitri keðju sem að nær niður á miðjan maga (sjá mynd).
Hrúturinn (20. mars - 20. apríl)
Nautið (20. apríl - 21. maí)
Tvíburinn (21. maí - 20. júní)
Krabbinn (21. júní - 22. júlí)
Ljónið (23. júlí - 23. ágúst)
Meyjan (23. ágúst - 23. september)
Vogin (23. september - 22. október)
Sporðdrekinn 23. október - 21. nóvember)
Bogmaðurinn (22. nóvember - 21. desember)
Steingeitin (22. desember - 20. janúar)
Vatnsberinn (21. janúar - 19. febrúar)
Fiskurinn (19. febrúar - 20. mars)