Aska siffon sv/hv/rauð
  • Aska siffon sv/hv/rauð
  • Aska siffon sv/hv/rauð
  • Aska siffon sv/hv/rauð
  • Aska siffon sv/hv/rauð
  • Aska siffon sv/hv/rauð
  • Aska siffon sv/hv/rauð
  • Aska siffon sv/hv/rauð
  • Aska siffon sv/hv/rauð
  • Aska siffon sv/hv/rauð
  • Aska siffon sv/hv/rauð
Aska siffon sv/hv/rauð - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Aska er einn af þessum gömlu góðu klassísku kjólum sem við höfum verið reglulega með í gegnum tíðina. Þeir poppa alltaf upp aftur þar sem þeir henta bara svo ótrúlega mörgum.

Aska er þunnur siffonkjóll með hálfsíðum ermum, sniðið er eiginlega kassi svo víddin er frekar mikil, en þar sem efnið er þunnt kemur það alls ekki að sök.

Þessi útgáfa er með axlarstykki í svörtu sem nær niður á mið herðarblöð. Hann er tekinn saman í svolitla rykkingu að aftan og hálsmálið er fallega rúnað.

Aska er frábær grunnur fyrir allskonar skart og hentar best með síðum hlýrabol og góðum leggingsbuxum.

Aska er fáanleg í tveimur stærðum og fer eiginlega meira eftir hæð en ummáli.. XS (hentar stærðum 36/38-40) og S (hentar stærðum 40/42-44/46).

*Ath. Í þessu tilviki er módelið í stærð S. (sjá XS stærðina á öftustu myndunum).

Við mælum með 30°C þvotti á þessum 

Efnisblanda:

Mynstraða efnið: 100%Poly

Svarta efnið: 82%Nyl/18%Spdx