Kirkjuprýðin er framleidd úr hvítu húðuðu áli og eins og er fást þær í þessum nokkrum mismunandi úttfærslum. Kertastjakinn er einfaldur og fallegur og um leið táknrænn og vonandi minningarsjóður fyrir þá sem þekkja til sinnar kirkju. Glerstjaki fylgir með kertaprýðinni undir sprittkerti.
Akureyrarkirkja sem var gerð í tilefni opnunar fyrstu verslunar Systra og maka á Akureyri.
Hér er einmitt kirkjunni gerð skil í gjafalista Rebatszone http://www.rebateszone.com/christmas-gift-ideas-women-2016
Stærð 10 cm breidd x 15,5 cm hæð