Fallegur knit toppur með opnu hálsmáli sem hægt er að binda svolítið saman með snúrum. Ermarnar eru dásamlega sætar, lausar púff ermar sem teknar eru saman fremst við úlnlið úr plíseruðu siffoni.
Þessi vara kemur í:
S (36/38) M (38/40) L (42/44), XL (46/48) og XXL (52/54).
Ég nota stærð L og er ca 44 og 173cm á hæð.