Skyrta twist með fálkaprenti er ótrúlega dömulegur og klæðilegur toppur!

Sniðið er laust og snýst að framan svo hér þarf að nota hlýrabol eða sætan topp undir, bakstykkið er aðeins síðara að aftan og ermarnar eru bundnar upp í hnút.

Við mælum helst með handþvotti en einn og sér í netapoka á 30°C sleppur líka, ekki nota þurrkara.

Skyrta twist kemur í einni stærð og hentar ca. 36/38-44/46

Blanda: 100% polyester

Tengdar vörur

Sjá allt
Myrku toppur pallíettu gull
Myrku toppur pallíettu silfur
Brim toppur svartur
Brim toppur ljós
Brim toppur ljós
14.900 kr
Brim toppur mustard
Brim toppur bleikur
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm