Flugsa blúndu ljós
  • Flugsa blúndu ljós
  • Flugsa blúndu ljós
  • Flugsa blúndu ljós
  • Flugsa blúndu ljós
  • Flugsa blúndu ljós
  • Flugsa blúndu ljós
  • Flugsa blúndu ljós
  • Flugsa blúndu ljós
Flugsa blúndu ljós - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Flugsa er létt og þægileg peysa sem hægt er að nota eina og sér í léttum veðrum eða para við stutta jakka. Einföld og ofsalega þægileg til að skella yfir sig í flýti en samt vera svo smart, stundum þarf maður bara eitthvað svona þægilegt.

Kraginn er stór og fellur fram en á endanum hvoru megin eru einnig litlar smellur sem hægt er að festa saman og vefja kraganum svo í kross aftur fyrir höfuð og þannig myndast lokun að framan og allt annað útlit!

Flugsa fellur vel niður með líkamanum, síddin er skemmtileg og klæðileg. Bakið er í tveimur hlutum en neðri parturinn er svolítið víðari svo sá hluti draperast niður og myndar fallegar follur og lausleika yfir rassasvæðið en einnig gat fyrir ofan rass.

Athugið að stærðirnar okkar eru svolítið öðruvísi en annarsstaðar: XS hentar stærðum 36/38-40/42 S hentar stærðum  42-44/46 og M hentar 44/46-48 

Við mælum með 30°C þvotti á þessari vöru og vinsamlegast notið ekki þurrkara.

Efnisblanda:

Svört blúnda: 94%Nylon/6%Spandex