Emma- skyrta navy
  • Emma- skyrta navy
  • Emma- skyrta navy
  • Emma- skyrta navy
  • Emma- skyrta navy
  • Emma- skyrta navy
  • Emma- skyrta navy
  • Emma- skyrta navy
  • Emma- skyrta navy
Emma- skyrta navy - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Emmu skyrturnar eru hluti af setti eða galla en eru seldar sér. Þær henta náttúrulega sérstaklega vel við buxurnar sem eru í stíl og mynda þannig "samfesting" en geta einnig verið notaðar sér við gallabuxur eða aðra neðriparta.

Efnið er yndislega fallegt með flottum þunga og fellur vel.

Skyrturnar eru með tveimur framstykkjum sem leggjast á víxl með rúnuðu hálsmáli og örlitlu gati á bringu. Það myndast vídd neðst við magasvæðið sem hentar mörgum vel en eru þó vel aðsniðnar í hliðum og við brjóst.

Ermarnar á skyrtunum eru síðar og klæðilegar en einnig er hægt er að tosa þær aðeins upp og gera þær þannig kvart erma.

Emmu skyrturnar henta bæði spari og hversdags, auðvelt að dressa upp og niður og eru virkilega klæðilegar.

Þær koma í XS (hentar stærðum 36/38-40) S (hentar stærðum 40/42-44) M (hentar stærðum 44/46-48)

Við mælum með 30°C þvotti, vinsamlegast ekki nota þurrkara.

Efnablanda: 100% rayon