Farðagrunnur

Lífrænt vottaður pure primer með hyaluronic sýru (Certified Organic Pure Primer with Hyaluronic Acid)

Rakagefandi, jafnar áferð húðarinnar og lengir endingartíma farðans á húðinni. Hyaluronic sýru hefur verið bætt í primerinn til að auka teygjanleika og raka húðarinnar. Lífrænt vottað. Vegan vottað. Cruelty-free vottað. Halal vottað.

Nánar um vöruna:

Veitir húðinni jafnari áferð, sem auðveldar ásetningu farða og lengir endingartíma förðunarinnar á húðinni.

 • Inniheldur lífrænt vottaðar ilmkjarnaolíur – lavender, lemon myrtle og jojoba sem næra húðina og veita henni raka.
 • Róar og sefar húðina og veitir henni vörn gegn utanaðkomandi áreiti.
 • Fullkominn fyrir þurra/venjulega húð, einn og sér eða sem grunnur undir INIKA farða.

Hvers vegna Hyaluronic sýra?

 • Getur bundið allt að 1000 falda þyngd sína af vatni.
 • Dregur úr sýnileika fínna lína og hrukka með því að veita húðinni fyllingu.
 • Aukinn raki veitir fullkominn grunn.
 • Eykur teygjanleika húðarinnar.
 • Gefur unglegan og „dewy“ ljóma.

Notkun

 • Byrjið ávallt á lífrænt vottuðum pure primer til að öðlast lýtalaust INIKA útlit.
 • Byrjið í miðju andlitinu og vinnið ykkur út – gætið þess að nota ekki of mikið, það er best að hafa þunnt lag.
 • Setjið eina til tvær pumpur af INIKA lífrænt vottuðum pure primer á fingurgómana og berið á andlit, háls og bringu.
 • Bíðið í dálitla stund svo INIKA lífrænt vottaði pure primerinn nái að fara inn í húðina áður en farði er settur á – svo förðunin haldist fersk allan daginn.

Förðunarráð: Notið pure primerinn áður en púðurfarði er settur á til að öðlast áhrif fljótandi farða.

Innihaldsefni: Aloe Barbadensis Leaf (Aloe Vera) Juice*, Glycerin*, Cetearyl Alcohol, Cetearyl Olivate, Aqua, Prunus Armeniaca (Apricot) Kernel Oil*, Cocos Nucifera (Coconut) Oil*, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Sorbitan Olivate, Sodium Levulinate, Glycerol Monocaprylate, Glycerin, Tocopherol (Natural Vitamin E), Cetearyl Glucoside, Hyaluronic Acid, Sodium Anisate, Lactic Acid, Glycine Soja (Soybean) Oil, Citrus Aurantium Bergamia (Bermagot) Fruit Oil, Backhousia Citriodora (Lemon Myrtle) Leaf Oil*, Lavandula Angustifolia (Lavender) Oil.

*Lífrænt vottað
Tengdar vörur

Sjá allt
Glov comfort fjögurra horna hanski
Zarko Perfume tester 2 ml
Ini Maskari Long Lash Black
Vara uppseld
Glov comfort fjögurra horna hanski ferskju
Glov on the go
Glov on the go
2.800 kr
Inika face in a box starter kit
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm