GLOV HREINSITÆKNIN

Bylting í að fjarlægja farða.Hreinsar húðina aðeins með vatni. Engin ofnotkun á bómullar skífum og engin efni.

Þökk sé þróaðri örveirutækni fjarlægir GLOV hreinsihanskinn vandlega allan farða með því að nota eingöngu vatn. Fínofnar örtrefjarnar djúphreinsa yfirborð húðarinnar án þess að raska rakajafnvægi húðarinnar. GLOV fjarlægir dauðar húðfrumur og örvar blóðflæði húðarinnar, skilar húðinni fullkomlega hreinni og yndislega mjúkri.

Leyndarmálið liggur í örtrefjunum

Einstöku örtrefjarnar í GLOV eru 30 sinnum þynnri en bómullar trefjar og 100 sinnum þynnri en mannshár.

Stjörnulagið á trefjunum gerir það að verkum að auðveldara er að fjarlægja jafnvel mikinn farða á skilvirkan máta.

Rafstöðueiginleiki trefjanna virkjast er hann sameinast við vatn og virkar líkt og segull sem dregur til sín öll óhreinindi í húðinni.

Árangursríkur við að fjarlægja dökka varaliti og alla maskara.

Glov Moon Pads

 

Glov fjölnota hreinsiskífur 5stk í pakka

 

 • Ofnæmisprófað
 • Má þvo í þvottavél
 • Vara fáanleg í bleikum lit
 • Hentar frábærlega í ferðalög
 • Sparar allt að 150 bómullarskífur á mánuði
 • Gert til að minnka sorp

Notkun:

 1. Bleytið hreinsiskífuna með vatni eða ykkar uppáhalds hreinsi.
 2. Þrýstið hreinsiskífunni að andliti og mjúklega fjarlægið farða með hringlaga hreyfingum.
 3. Setjið hreinsiskífuna í þvottavélapoka og þvoið í þvottavél eða einfaldlega þvoið með mildri sápu í höndunum.
 4. Þegar hreinsiskífan er þurr er hún tilbúin aftur til notkunar.

Tengdar vörur

Sjá allt
Glov comfort fjögurra horna hanski
Zarko Perfume tester 2 ml
Ini Maskari Long Lash Black
Vara uppseld
Glov comfort fjögurra horna hanski ferskju
Glov on the go
Glov on the go
2.800 kr
Inika face in a box starter kit
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm