Þessi klassíski!
Snyrtilegur og tímalaus stuttermabolur.. þessi klassíski toppur sem hentar svo oft og hér er hann í alveg frábæru sniði. Hann liggur vel við brjóst en er ekki og þröngur og ermasíddin er mjög góð!
Þessi vara kemur í:
S (36/38) M (38/40) L (42/44), XL (46/48) og XXL (52/54).
Ég nota stærð L og er ca 44 og 173cm á hæð.
Travel efnið er 84% polyamide og 16% teygja og heldur sér einstaklega vel. Við mælum með 30°C þvotti en haldið snúningum í lágmarki þar sem það fer best með teygjuna í efninu, 800 snúningar er vænlegast.
Efnið getur mýkst svolítið við notkun og gefið aðeins eftir svo við mælum með að taka ekki of stóra stærð.