Silkiperlufestarnar eru unnar úr silkiefni í nokkrum gerðum, þær koma svartar og bleikar, ýmist með silfurkúlum á milli eða einfaldar.
Þessar poppa upp hvaða dress sem er. Keðjan um hálsinn er úr ryðfríu stáli.
Festin er um 100 cm fá enda í enda en það er hægt að stytta keðjuna eftir hentisemi ef þú vilt hafa hana stutta og nær hálsinum.