Vara uppseld

Krissa er ofsalega sætur lítill jakki sem hentar jafnt hversdags eða til fínni nota og parast mjög vel við hæla, buxur og topp. Við höfum einnig prufað hann við Mílu buxurnar okkar með síða klofinu og finnst það koma mjög vel út.

Hann er í raun kragalaus og fellur fram í svolítið horn þar sem vasarnir koma í hliðarnar. Krissa er með brjóstsauma sem og saum í baki þar sem hann er tekinn inn í mittið, gerir hann sérstaklega klæðilegan og dömulegan og ýkir það mittið. Hann er með síðum ermum og okkur finnst hann flottastur þegar ermarnar eru svolítið krumpaðar upp á framhandlegg og þær þarafleiðandi styttar í kvart, það gerir hann léttari og gæjalegri.

Hann er fáanlegur í XS (hentar stærðum 36/38-40) S (hentar stærðum 40-42) og M (hentar stærðum 42-44/46)

Efnisblanda: 100% polyester

Við mælum með handþvotti á þessari vöru og forðist þurrkarann.

ÞESSI ER AÐ KLÁRAST OG FÆST ÞVÍ EINGÖNGU Í VERSLUN, ENDILEGA BJALLIÐ Í 5880100  EÐA SENDIÐ PÓST Á systurogmakar@gmail.com

Tengdar vörur

Sjá allt
Blæja svört
Útsala
Blæja svört
11,940 kr 19,900 kr
Djúpblátt 350 ml. ferðamál fyrir heita drykki.
Útsala
Gjóla gyllt
Vara uppseld
Gjóla gyllt
34,900 kr
Glufa navy
Útsala
Glufa navy
17,340 kr 28,900 kr
Glufa svört
Útsala
Glufa svört
17,340 kr 28,900 kr
Gúlpa doppótt hvít
Útsala
Gúlpa doppótt hvít
9,900 kr 16,500 kr
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm