Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel
 • Krissa pastel

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband: systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Krissa pastel - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband:systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Krissa er ofsalega sætur lítill jakki sem hentar jafnt hversdags eða til fínni nota og parast mjög vel við hæla, buxur og topp. Við höfum einnig prufað hann við Mílu buxurnar okkar með síða klofinu og finnst það koma mjög vel út.

Hann er í raun kragalaus og fellur fram í svolítið horn þar sem vasarnir koma í hliðarnar. Krissa er með brjóstsauma sem og saum í baki þar sem hann er tekinn inn í mittið, gerir hann sérstaklega klæðilegan og dömulegan og ýkir það mittið. Hann er með síðum ermum og okkur finnst hann flottastur þegar ermarnar eru svolítið krumpaðar upp á framhandlegg og þær þarafleiðandi styttar í kvart, það gerir hann léttari og sumarlegri.

Hann er fáanlegur í XS (hentar stærðum 36/38-40) S (hentar stærðum 40-42) og M (hentar stærðum 42-44/46)

Efnisblanda: 60% bómull og 40% polyester

Við mælum með handþvotti á þessari vöru og ekki nota þurrkara.