Opnar peysur með vösum í hlið. Þessar eru léttar og þægilegar og koma í einni stærð. Auðvelt að gera þær enn haustlegri með því að nota stóra klúta eða kraga við og þá henta þær stærstan hluta ársins.
ATH. Ef að varan er ekki til á lager mun starfsmaður láta þig vita með áætlaðan afgreiðslutíma. Einnig er hægt að ath með lagerstöðu áður en pöntun er framkvæmd á opnunartíma í síma 5880100 eða í gegnum systurogmakarrvk@gmail.com
Ef ekki er hægt að sauma í pöntunina bjóðum við þér aðra vöru, inneign eða fulla endurgreiðslu.
Takk fyrir að styðja við íslenskt atvinnulíf- íslenska hönnun og framleiðslu.