Arna er fallegur kjóll með rykkingum í hlið úr dásamlega mjúku efni. Kraginn nær aðeins upp í háls, er vel síðerma. Þessi er algjör klassík en svo skemmtilega lifandi og litríkur í þessu truflaða efni!
Arna er fáanleg í XS (36/38-40) S (40/42-44) M (44/46-48)
Við mælum með 30°C þvotti og vinsamlegast forðist þurrkarann.