Turna ullarkápa grá
  • Turna ullarkápa grá
  • Turna ullarkápa grá
  • Turna ullarkápa grá
  • Turna ullarkápa grá
  • Turna ullarkápa grá
  • Turna ullarkápa grá
  • Turna ullarkápa grá
  • Turna ullarkápa grá
  • Turna ullarkápa grá
Turna ullarkápa grá - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Turna kápa er svakalega klæðileg og tímalaus síð kápa sem er sérstaklega hlý og gerðarleg. Hún eru vel síð og nær niður á miðjan kálfa, opin að framan.

Turna er einstaklega tignarleg og grennandi enda sniðið beint og fallegt,  hún er örlítið tekin inn í mittið með fallegum kraga sem stoppar á miðri leið og saum niður mitt bakið. Það gefur þessum kápum virkilega töffaralegt yfirbragð en þó eru þær algjör klassík! 

Turna hentar í ein og sér utanyfir létta toppa og kjóla og svo í kuldanum auðvitað en hana er auðvelt að para við ýmiskonar klúta og peysur. Þær eru einfaldar í sniðinu með góðum ermum, opnar að framan með kanti sem rammar hálsmálið fallega og vösum sem falla niður í saum að framan.

Ermarnar eru ísettar tvískiptar kápuermar og eru því skarpar og flottar með stungu.

Þær eru fáanlegar þremur stærðum: XS sem hentar 36/38-40, stærð S 40-42-44 og stærð M 44-46/48. 

Við mælum með ullarþvotti eða handþvotti. Alls ekki nota þurrkarann!

Blanda: 70% ull, 20% polyamid, 10% polyester