Langlúra er létt og þægileg peysa sem hægt er að nota eina og sér í léttum veðrum eða para við stutta jakka. Einföld og ofsalega þægileg til að skella yfir sig í flýti en samt vera svo smart, stundum þarf maður bara eitthvað svona þægilegt.

Kraginn er stór og fellur fram, rokkaraleg og töff.

Langlúra fellur vel niður með líkamanum, síddin er skemmtileg og klæðileg og finna má vasa í hlið.

Athugið að stærðirnar okkar eru svolítið öðruvísi en annarsstaðar: XS hentar stærðum 36/38-40/42 S hentar stærðum  42-44/46 og M hentar 44/46-48 

Við mælum með 30°C þvotti á þessari vöru og vinsamlegast notið ekki þurrkara.

Efnisblanda: 86% polyester, 14% viscose

Leðurlíkisermar 90% polyester 10% teygja

Tengdar vörur

Sjá allt
Hyrna fade
Vara uppseld
Hyrna fade
39.900 kr
Hyrna koxgrá
Hyrna koxgrá
39.900 kr
Hyrna ljósgrá
Hyrna ljósgrá
39.900 kr
Langa
Langa
28.900 kr
Skata kápa gyllt
Skata kápa gyllt
29.900 kr
Skata kápa svört
Útsala
Skata kápa svört
17.940 kr 29.900 kr
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm