Keila svört og rústrauð
  • Keila svört og rústrauð
  • Keila svört og rústrauð
  • Keila svört og rústrauð
  • Keila svört og rústrauð
  • Keila svört og rústrauð
  • Keila svört og rústrauð
  • Keila svört og rústrauð
  • Keila svört og rústrauð
  • Keila svört og rústrauð

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband: systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Keila svört og rústrauð - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Þessi vara er aðeins fáanleg í gegnum verslun, vinsamlegast hafðu samband:systurogmakarrvk@gmail.com eða í síma 588 0100

Keila er dásamleg jakkakápa með kvartermum og kraga. Hún hentar hvenær sem er og er sérstaklega dömuleg og kvenleg. Keila er með fóðruðum kraga sem er í svolitlu mótvægi við flíkina sjálfa, það má einnig loka kraganum upp í háls og gera hana þannig haust eða vetrarlegri.

Beltið ýkir mittið en okkur finnst hún einnig frábær höfð opin þar sem beltið lafir niður með hliðum. 

Sniðið er í forminu eins og Keila sem útskýrir nafnið. Hún er með laskaermum sem liggja þétt og fallega við axlirnar og víkka svo við framhandleggina og er örlítið síðari að framan en aftan.

Bakið á Keilunni er í algjöru uppáhaldi hjá okkur þar sem hún fer saman í fellingu og brot sem myndar góða vídd og dýpt. Bandið er svo þrætt inn í gegnum hluta á bakinu og út að framan sem gerir flíkina vissulega einstaka og fallega.

Keila er fáanleg í XS (hentar stærðum 36/38-40), S (hentar stærðum 40-42/44) og M (hentar 44-46/48).

Hún er úr 100% polyester en köflótta efnið í fóðrinu er: 50%Wool/30%Polyester/20%Senylie