Blóma bomber
  • Blóma bomber
  • Blóma bomber
  • Blóma bomber
  • Blóma bomber
  • Blóma bomber
  • Blóma bomber
  • Blóma bomber
  • Blóma bomber
  • Blóma bomber
  • Blóma bomber
Blóma bomber - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Blóma bomber jakkarnir okkar eru DA BOMB! Við bókstaflega elskum þessa töffara!

Þeir eru með fallegum lágum kraga, ná niður fyrir rass með stroffi neðst sem dregur þá aðeins saman sem og framan á ermum. Með vösum í hlið að framan og smelltir með svörtum jakkasmellum.

Frágangurinn er fallegur, sniðið er klæðilegt og svolítið "oversize" með ísettum ermum en aðalmálið er geggjaða efnið í þeim! Við getum lofað því að í þessum elskum stendur þú út, vekur athygli og fílar þig brjálæðislega COOL!

Þeir eru fáanlegir í XS (36/38-40), S (40/42-44/46) og M (44/46-48)

Við mælum með því að fara með þessa í hreinsun eða skola létt á ullarprógrammi og leggja eða hengja til þerris.

Blanda: bleika efnið er 100% polyester

Stroffið er 100% ull