Varasalvi úr býflugnavaxi

1.490 kr

Um Fjallabláma

Fjallblámi er safn snyrtivara sem er gerðar sem mest úr náttúrulegum íslenskum hráefnum.

Fyrsta varan undir merkinu fjallablámi er varasalvi gerður úr íslensku býflugnavaxi, repjuolíu og birkiolíu ásamt vallhumli.

Tvær aðrar vörur eru í þróunarferli. Upplýsingar um þær koma síðar.

Varasalvi með býflugnavaxi

Varasalvinn er gerður úr repjuolíu, býflugnavaxi, birkiolíu og vallhumal.

 

Repjuolía er afar nærandi fyrir varir enda full af E-vítamíni og nauðsynlegum fitusýrum.  Býflugnavaxið  myndar þunnt lag yfir varirnar sem ver þær fyrir umhverfinu. Birkiolían hefur bakteríudrepandi eiginleika og ver því varasalvan á náttúrulegan máta og vallhumall er vel þekktur fyrir að sefa óþægindi og flýta fyrir gróanda í vörum.

Heilt yfir afar góð vara til að hlúa að þurrum og sárum vörum.

Tengdar vörur

Sjá allt
Hátíð í bæ löber
Taupoki- Skapaðu þína eigin hamingju
Hátíð í bæ merkimiðar
Jólabómullasokkar herra
Lokkar hringir silfur
Torpa veggstjaki grár
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm