Hanna Gréta er frábær keramikhönnuður sem Systur&Makar kynntust fyrir nokkru og fengum við að bjóða upp á vörur hennar í versluninni. Hanna Gréta sérhæfir sig í að vinna með náttúruleg efni í glerungana sem hún býr til sjálf. Hún notar t.d, Hekluvikur, granít, ösku og blágrýti. Innblásturinn sækir hún í litadýrð hálendisins hér á Íslandi.

Smjörskálin er nýjung frá Hönnu en hún er hugsuð til að geyma smjör á borði en í botni skálar er sett vatn og smjörið sett í lokið. Þannig helst ferskleiki smjörsins og það helst mjúkt og gott.

Tilvalið í matarboðið, afmælið eða í gjöf fyrir matgæðinga. 

 

Tengdar vörur

Sjá allt
Essie - Rocky rose
Essie - Yes I canyon
Essie - Into the a-bliss
Hyrna ljósgrá
Hyrna ljósgrá
39.900 kr
Perlulengja marmara
Gullhringir með kúlu dust
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm