Cavalier súkkulaðið er sætað með stevíu og í því er ekki notað maltitol.
Það er með hárri kakóprósentu sem er alltaf gott þegar kemur að hollara vali á súkkulaði.Cavalier er belgískt fyrirtæki en það hefur framleitt sykurlaust súkkulaði síðan 1996 og leggja þeir mikið upp úr því að bragðið viðhaldist þótt sykurinn sé tekinn út.
Magn 40 g stykki.