Left Halda áfram að versla
Pöntunin þín

Það eru engar vörur í körfunni

Viltu bæta við?
3.145 kr 3.700 kr
2.465 kr 2.900 kr

Minningarnisti Gull

4.165 kr 4.900 kr

Lýsing

Þessi hálsmen eru alveg splunkuný en í þetta sinn langaði mig að gera minningarnisti í gjafir fyrir þá sem hafa misst ástvin eða þá sem vilja minnsta sjálfir fallinna vina eða ættingja. Það er pláss aftan á nistinu til að grafa á texta ef fólk vill en þá bendi ég á gullsmiði sem sérhæfa sig í áletrunum. Meba í Kringlunni t.d. Sigga og Timo og fleiri staðir eins og Ísspor í Síðumúla. 

Á nistinu stendur Minningin lifir og er því ekki kynbundið né tengt tegundum því jú gæludýrin okkar spila stór hlutverk í lífi okkar og ekki síður hægt að bera minningarnisti sem heiðrar fallin fjórfættan vin. 

Nistin eru kassalaga og fylgir þeim lítill vængur. Þau koma bæði í silfur og gylltum lit og úr ryðfríu stáli sem og keðjan sem fylgir sem er 56 cm í lengstu stillingu. Útlitið er mattur platti og póleraður vængur og ætti því að henta fyrir bæði kynin "unixex" en einnig er hægt að panta grófari keðju fyrir þá sem vilja en þá er gott að taka það fram í skilaboðum og óska eftir síddum. Eins er hægt að taka vænginn af fyrir þá sem vilja. 

Sendingarkostnaður

FRÍ SENDING AF ÖLLUM PÖNTUNUM YFIR 25.000KR

DROPP

Dropp afhendingarstaðir á Höfuðborgarsvæðinu 750 kr
Dropp afhendingarstaðir á Suðvesturhorninu 900 kr
Dropp afhendingarstaðir á Landsbyggðinni 900 kr
Flytjandi á Landsbyggðinni 1.350 kr
Heimsendingar á Höfuðborgarsvæðinu 1.350 - 2.350 kr
Heimsendingar á Suðvesturhorninu 1.450 - 2.950 kr 

Pósturinn

Verð reiknast skv. verðskrá póstsins.