Kögurnisti reyklitað og stálgrænt
  • Kögurnisti reyklitað og stálgrænt
  • Kögurnisti reyklitað og stálgrænt
Kögurnisti reyklitað og stálgrænt - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Kögurnistin eru skrautleg viðbót fyrir hið einfalda dress og lífgar upp á svarta kjólinn.  Þau eru úr misstórum perlum úr akrýl og glersteinum og eru með kögurskotti. Það glitrar fallega á þessar festar og er keðjan í þeim úr ryðfríu stáli. Hægt er að fá armbönd í stíl.

Festar sem þessar eru mjög klæðilegar og setja punktinn yfir i-ið, sérstaklega þegar fatnaður er einlitur eða einfaldur í sniði.