S&M Uppskriftaspjöld Kristu pakki 11

1.950 kr

Jæja þá eru þau komin í sölu uppskriftaspjöldin sem beðið er eftir.Í pakkanum má finna uppskriftir af lágkolvetna mat, sætindum, snakki og brauðmeti en sykurleysi og lág kolvetna mataræðið er orðið mjög vinsælt hér á landi og margir sem vilja prófa að fylgja því. Við systur elskum að borða eftir þessu og nú er hægt að hafa spjöldin við höndina í eldhúsinu. Þau eru plöstuð og koma 10 saman í pakka en núna eru spjöldin 12 því ég er í hauststuði og því eru 2 bónusspjöld í pakka nr 11.

Í þessum pakka eru:

1. Blómkálsrisotto

2. Aspassúpa

3. Kjúklingur í piparostasósu

4. Möndluterta með karamellusósu

5. Djöflaterta

6. Hnetusmjörs og súkkulaðibitakökur

7. Frækex og Avocado salat

8. Kleinuhringir

9. Rabarbarachutney

10. Kúrbítskryddbrauð með valhnetum

11. Hnetu toffý karamella

12. Sítrónuformkaka

Uppskriftir eru flokkaðar niður í 4 flokka, Brauð, Sætindi, Snakk og Matur og litakóðaðir eftir því ykkur til glöggvunar. 

Njótið vel elskurnar ! 

 

Tengdar vörur

Sjá allt
DW Santal Musk - 3 stærðir
Íslandsklukka - hraunáferð
DW Emerald Balsam mini
DW Holly Wreath mini
DW Fresh Holly Berry & Spruce mini
DW Fresh Pine & Balsam mini
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm