Dásamlega falleg og góð ilmkerti frá DW home sem býður upp á ótrúlega mikið og fjölbreytt úrval af góðum heimilisilmum. Við systur sérveljum hér okkar uppáhalds ilmi til sölu fyrir okkar viðskiptavini.

Herralegur ilmur, hlýr reykur, burstað rúskinn blandað með ilmandi grænu, mildum viðarilmi og jarðar patchouly sem og reyktu leðri.

Töff heimilisilmur sem er ekki of sætur.

Minna kertið (Medium single wick): brennslutími ca 33 stundir. Dimensions: 3.75" x 3.75" x 4" 

Stærra kertið (Large double wick): brennslutími ca 56 stundir. Dimensions: 4" x 4" x 5.25"


 

DW Home var stofnað árið 1996 og hefur verið leiðandi fyrirtæki í módern hágæða ilmkertaframleiðslu. 

Staðsett í Bandaríkjunum þar sem vöruþróun og hönnun fer fram á miklum hraða en fyrirtækið einsetur sér að geta boðið upp á nýjar vörur í miklu úrvali og verið þannig samkeppnishæft miklum þjónustuhraða og vöruframboði.

DW Home er með það markmið að bjóða þessar hágæða vörur á frábæru verði svo allir hafi efni á þessum mikla lúxus inn á sitt heimili.

Við systur erum heillaðar af þessum kertum og elskum fjölbreytileikann en það er alltaf að koma eitthvað nýtt!

Tengdar vörur

Sjá allt
DW Apple honey butter stórt
DW Lavender & Rose Water
DW Midnight Suede miðstærð
DW Teakwood & White Sage
Skeiðin hans afa- baunir
Skeiðin hans afa- feta
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm