Útileguteppin er nýjasta viðbótin í vöruúrval Volcano Design. Þessi henta svakalega vel í útileguna, á pallinn eða í bústaðinn. Notaleg fyrir einstaklinginn til að vefja utan um sig með smellu að framan og götum fyrir hendurnar svo hægt er að halda á kakóbolla (eða öðru..) án þess að þurfa að opna teppið.

Einnig er hægt að breiða úr teppinu og nýta það þannig eins og venjulegt teppi fyrir nokkra saman.

Skemmtileg gjöf fyrir þann sem á "allt"! :)

Tengdar vörur

Sjá allt
Skeiðin hans afa: Feta
Ostabakki - Terra ljós (Fæst eingöngu í verslun)
Vara uppseld
Ostabakki - Terra grár (Fæst eingöngu í verslun)
Ostabakki - Terra grár lítill
Ostabakki - Terra ljós lítill
Yap yap - Storytime
Útsala
Yap yap - Storytime
4.500 kr 6.900 kr
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm