Stafaplakat ofurhetjur
  • Stafaplakat ofurhetjur
  • Stafaplakat ofurhetjur
  • Stafaplakat ofurhetjur
  • Stafaplakat ofurhetjur
  • Stafaplakat ofurhetjur
  • Stafaplakat ofurhetjur
Stafaplakat ofurhetjur - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Krista Design hefur hér útbúið 36 stafa plakat með stafrófinu en myndirnar og fígúrurnar sem prýða plakatið eru upphaflega skapaðar í námi Maríu Kristu þegar hún gerði lokaverkefni sitt úr Listaháskóla Íslands. Kristu fannst kominn tími til að litlu vinirnir fengu að sjá dagsins ljós og eru því hér í aðalhlutverki. Plakatið er 50 x 70 cm og hentar t.d. í stóra ramma í stærðinni 61 x 91 cm með opi í kartoni í stærðinni 50 x 70 cm eða í ramma án kartons í stærðinni 50 x 70. Plakatið er í svart hvítu og nú eru fígúrur Kristu komnar í ofurhetjubúninga í öllum gerðum og stærðum.