Krítarlímmiðarnir koma sex saman í pakka. Merkingarnar í pakkanum eru Kakó, Kaffi, Sykur, Hveitir, Morgunkorn og Haframjöl og allt á okkar ylhýru íslensku að sjálfsögðu.

Límmiðarnir eru um  8 x 12 cm og límast auðveldlega á krukkur. Þeir eru með endingagóðri húð svo hægt er að strjúka létt af krukkunum án þess að það máist af þeim. 

Tengdar vörur

Sjá allt
Afmælisdagatal
Afmælisdagatal
3.900 kr
Stafaplakat ofurhetjur
Stafaplakat pastel
Stjörnumerkjamyndir
Left Versla áfram
Þín pöntun

Karfan þín er tóm