Litakort - Hjarta og texti
  • Litakort - Hjarta og texti
Litakort - Hjarta og texti - is currently on backorder. You may still purchase now though and we'll ship as soon as more become available.

Litakortin eru skemmtileg tilbreyting frá þessum venjulegu kortum og góð leið til að leyfa listamanninum innra með þér að koma fram. Kortin eru því persónuleg og skemmtileg fyrir báða aðila, viðtakanda sem og listamanninn en nú eru litabækur fyrir fullorðna mjög vinsælar.

Í stað þess að fela listaverkin í bókum er nú hægt að deila listinni með þeim sem þér þykir vænt um.  Bakhliðin er skreytt með lítilli mynd af framhliðinni og enginn texti er inni í kortinu. 

Texti framan á korti: Ást er, tvær samhljóma sálir og tvö hjörtu sem slá í takt.